Jarðskjálfti í Washington

Bandaríska varnarmálaráðuneytið í dag.
Bandaríska varnarmálaráðuneytið í dag. Reuters

Jarðskjálfti, sem mældist 5,9 stig, varð á austurströnd Bandaríkjanna í dag. Pentagon, bygging bandaríska varnarmálaráðuneytisins í Washington, var rýmd í kjölfar skjálftans og einnig hluti Hvíta hússins og þinghússins.

Þá voru nokkrir skýjakljúfar rýmdir í New York þar sem skjálftinn fannst greinilega.  

Upptök jarðskjálftans voru 54 km frá Richmond í Virginíu og 139 km frá Washington. 

Í nótt varð einnig jarðskjálfti á mörkum Colorado og Nýju-Mexíkó á svæði þar sem slíkar náttúruhamfarir eru afar sjaldgæfar. Það sama má segja um austurströnd Bandaríkjanna. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Bátakerru stolið
Þessari kerru var stolið um Hvítasunnuhelgina í bryggjuhverfinu í Reykjavík. Þei...
BMW F650CS til sölu
BMW F650 CS bifhjól til sölu. Ekið 17.000- km. Hjálmageymslubox fylgir. Nýr rafg...
Vatnshitarar fyrir sumarhús.
Ýmsar gerðir af vatnshiturum 3300w til 21000w fyrir sumarhús, þessi búnaður er f...
Húsgagnaviðgerðir
Ég tek að mér viðgerðir á húsgögnum bæði gömlum og nýjum. Starfsemin fer fram í ...
 
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar 4 Opið hús kl. 13-16. Félagssta...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar 4 Félagsstarfið er með opið í s...