Kalla eftir friðarsamkomulagi

Kvartettinn svokallaði, Sameinuðu þjóðirnar, Bandaríkin, Rússland og Evrópusambandið, hefur sent frá yfirlýsingu þar sem segir að stefnt skuli að því að ná friðarsamkomulagi milli Palestínu og Ísraels fyrir lok árs 2012. Jafnframt er kallað eftir því að aðilarnir fundi innan mánaðar en hlé varð á viðræðum fyrir ári.

Palestínumenn fagna beiðni um aðild að Sameinuðu Þjóðunum.
Palestínumenn fagna beiðni um aðild að Sameinuðu Þjóðunum. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar 4 Smíðar/útskurður m./leiðb. kl...
Breyting á aðal- og deiliskipulagi
Tilkynningar
Auglýsing um skipulag á Akranesi Till...
Deiliskipulag
Tilboð - útboð
Kjósarhreppur Kjósarhreppur a...