Klukkan færð til um klukkutíma

Sami tími er núna á Íslandi og Bretlandi.
Sami tími er núna á Íslandi og Bretlandi. PAUL HACKETT

Lönd í Evrópu færðu klukkuna aftur um eina klukkustund í nótt, en þá tók vetrartími gildi. Þetta þýðir að tímamunur á milli Íslands og Vestur-Evrópu er nú ein klukkustund í stað tveggja og sami tími er núna á Íslandi og Bretlandi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert