Sýrlensk stjórnvöld sökuð um glæpi gegn mannkyni

Bashar al-Assad, forseti Sýrlands.
Bashar al-Assad, forseti Sýrlands. Reuters

Mannréttindavaktin sakar sýrlensk stjórnvöld um glæpi gegn mannkyninu. Að minnsta kosti 23 létust í ofbeldisverkum í Sýrlandi í dag.

Þá hefur Arababandalagið haldið undirbúningsfund í Kaíró í Egyptalandi. En á morgun munu utanríkisráðherra arabaríkjanna ræða málefni Sýrlands sem hefur ekki farið eftir tillögum bandalagsins um leiðir til að ljúka átökunum.

Stjórnarandstæðingar í Sýrlandi hafa þrýst á Arababandalagið að vísa Sýrlandi úr bandalaginu. Sameinuðu þjóðirnar segja að yfir 3.500 hafi látist í landinu frá því mótmælin gegn Bashar al-Assad, forseta landsins, hófust í mars.

Talsmaður Mannréttindavaktarinnar í Sýrlandi segir að 15 hafi látist í Homs í dag. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Skoðanakannanir

[ Nánar | Allar kannanir í CSV-skrá ]

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

ALLT MILLI HIMINS OG JARÐAR !!!!!!!!!!
NOTAÐ&NÝTT er ný verslun á Skemmuvegi 6 á bak við BYKO. Mikið úrval af fallegum ...
FORD ESCAPE JEPPI TIL SÖLU
Til sölu Ford Escape jeppi, benzín, árgerð 2007, ekinn 193.000km. Vel með farinn...
Fornhjól til sölu
Súkka 81 Gs 1000 L til sölu frábært hjól ekið aðeins 13000. m eð ca 20,000 km e...
 
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Það er opin vinnustofa hjá...
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Hjá okkur er opin vinnusto...
Verkefnisstjóri
Stjórnunarstörf
Verkefnisstjóri Stjór...
Niðurstaða sveitarstjórnar
Tilkynningar
Samþykkt breyting á deiliskipulagi S...