SOPA-frumvarpið dregið til baka

SOPA frumvarpið umdeilda var dregið til baka í gær.
SOPA frumvarpið umdeilda var dregið til baka í gær. Reuters

Lamar Smith, þingmaður Repúblikanaflokksins á fulltrúaþingi Bandaríkjanna og flutningsmaður hins hins umdeilda SOPA-frumvarps um höfundarrétt á netinu, tilkynnti seint í gærkvöldi að hann hygðist draga SOPA-frumvarpið til baka.

Að sögn Smiths tekur hann gagnrýni á frumvarpið, sem ætlað var að draga úr „sjóræningjastarfsemi“ á netinu, alvarlega. „Það er alveg skýrt að við þurfum að endurskoða nálgun okkar á því hvernig best er að kljást við þann vanda sem felst í því að erlendir þjófar stela og selja bandarískar uppfinningar og vöru,“ sagði Smith við Reuters í gær.

Nánar má lesa um málið á vef Reuters.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Veitingabíll/Gastro truck
Til sölu vetitingabíll,tilbúinn með öllu,skoðaður 18,rafmagn og gas,verð 3,5mill...
UHD skjáir ( 4k )
Upplýsingar gefur Ólafur hjá Varmás ehf. sími 566 8144 ...
Tölvuþjónusta
Alhliða tölvuviðgerð, vírushreinsun, vírusvarnir, gagnabjörgun og verðtilboð. F...
VIÐHALD FASTEIGNA
Við þjónustum þig með lítil sem stór verk. Tímavinna eða tilboð. sími: 544-44...
 
Kennarar óskast
Önnur störf
Kennarar óskast Handverks- og hússtjór...
Aðalfundur
Fundir - mannfagnaðir
AÐALFUNDUR Aðalfundur Ísfélags Vestmann...
Breyting á aðal- og deiliskipulagi
Tilkynningar
Auglýsing um skipulag á Akranesi Till...
Deiliskipulag
Tilboð - útboð
Kjósarhreppur Kjósarhreppur a...