SOPA-frumvarpið dregið til baka

SOPA frumvarpið umdeilda var dregið til baka í gær.
SOPA frumvarpið umdeilda var dregið til baka í gær. Reuters

Lamar Smith, þingmaður Repúblikanaflokksins á fulltrúaþingi Bandaríkjanna og flutningsmaður hins hins umdeilda SOPA-frumvarps um höfundarrétt á netinu, tilkynnti seint í gærkvöldi að hann hygðist draga SOPA-frumvarpið til baka.

Að sögn Smiths tekur hann gagnrýni á frumvarpið, sem ætlað var að draga úr „sjóræningjastarfsemi“ á netinu, alvarlega. „Það er alveg skýrt að við þurfum að endurskoða nálgun okkar á því hvernig best er að kljást við þann vanda sem felst í því að erlendir þjófar stela og selja bandarískar uppfinningar og vöru,“ sagði Smith við Reuters í gær.

Nánar má lesa um málið á vef Reuters.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Renault Megane 2007
Renault Megane 20007 - ekinn um 96.000 km, vel við haldið, skoðaður 2017, næsta ...
Trúlofunar- og giftingarhringar í úrvali
Auk gullhringa eigum við m.a. hvítagull, silfur og titaniumpör á fínu verði. Dem...
Lok á heita potta - 1
Lok á heita potta og hitaveitu- skeljar Stærðir í cm: 200x200, 210x210, 220x220,...
www.skutla.com sendibílar 867-1234
Rafknúin tröpputrilla fyrir ísskàpinn, þvottavélina, þurrkarann o.fl. Skutl, vör...
 
Hádegisfundur ses
Fundir - mannfagnaðir
ses.xd.is Samtök eldri sjálfstæði...
Framhald
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Aðalfundur
Fundir - mannfagnaðir
Aðalfundur Aðalfundur Vör...
Skipulagsmál
Tilkynningar
Rangárþing ytra Auglýsing um skipulags...