Evrópska félagsmálakerfið horfið

Mario Draghi, seðlabankastjóri Evrópska seðlabankans.
Mario Draghi, seðlabankastjóri Evrópska seðlabankans. Reuters

Mario Draghi, seðlabankastjóri Evrópska seðlabankans, segir að engin undankomuleið sé fyrir ríki Evrópusambandsins frá erfiðum aðhaldsaðgerðum og að evrópska félagsmálakerfið (e. European social model) heyri nú sögunni til.

„Evrópska félagsmálakerfið heyrir þegar sögunni til þegar við horfum upp á það atvinnuleysi á meðal ungmenna sem er til staðar í sumum af ríkjunum,“ er haft eftir Draghi í bandaríska viðskiptablaðinu Wall Street Journal.

Fréttavefurinn Euobserver.com segir frá þessu í dag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert