Myrti og át vinkonu sína

stækka

mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

Rússnesk kona á þrítugsaldri sem myrti vinkonu sína og át að því loknu bita úr mjöðm hennar, hefur verið ákærð fyrir morð. Morðið framdi konan síðasta sumar í borginni Tosno skammt frá Sankti Pétursborg að afloknum heiðnum hátíðahöldum.

Konan stakk vinkonu sína nokkrum sinnum með hnífi, skar bita af henni, borðaði hann og kastaði líkinu síðan í fljót.

Verði konan fundin sek gæti hún verið dæmd í lífstíðarfangelsi.

Nokkur mál af þessum toga hafa komið upp í Rússlandi að undanförnu og í júní árið 2010 voru tveir menn dæmdir fyrir að myrða mann og selja kebab-veitingastað kjötið af honum

Frétt mbl.is: Myrtu fólk og átu

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Bloggað um fréttina

Loka
Plastviðgerðir
Við gerum við stuðara, klæðningar, kúta, hlífar, mælaborð og fl. Plastviðgerðir...
Til sölu fjórhjólakerra
Kerra fyrir fjórhjól,klædd með rifluðu áli,stærð 250x180. Uppl:8941822...
GLÆSILEGT HÚS T LEIGU Í VENTURA FLORIDA
Í húsi sem er v. 18 holu golfvöll eru 3 svh. m. sjónv., 2 bh., 1 wc, stór stofa,...
Húsasmiðir
 Lærður húsasmiður/smiðir getur bætt við sig verkefnum, utan sem innanhúss, góð ...
 
Landsst. 6014112314 vii kap.
Félagsstarf
Landsst. 6014112314 VII Kap....
Byggðakvóti
Tilkynningar
Auglýsing vegna úthlu...
Útboð 15737 ríkiskaup
Tilboð - útboð
Útboð 15737 - Allsherja...
Íslenska auglýsingastofan
Augl-/almannatengsl
VILTU VINNA Í KREFJANDI, LIFANDI OG SK...