Myrti og át vinkonu sína

stækka

mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

Rússnesk kona á þrítugsaldri sem myrti vinkonu sína og át að því loknu bita úr mjöðm hennar, hefur verið ákærð fyrir morð. Morðið framdi konan síðasta sumar í borginni Tosno skammt frá Sankti Pétursborg að afloknum heiðnum hátíðahöldum.

Konan stakk vinkonu sína nokkrum sinnum með hnífi, skar bita af henni, borðaði hann og kastaði líkinu síðan í fljót.

Verði konan fundin sek gæti hún verið dæmd í lífstíðarfangelsi.

Nokkur mál af þessum toga hafa komið upp í Rússlandi að undanförnu og í júní árið 2010 voru tveir menn dæmdir fyrir að myrða mann og selja kebab-veitingastað kjötið af honum

Frétt mbl.is: Myrtu fólk og átu

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Bloggað um fréttina

Loka
MacFarline 500 KW rafstöð - Varafl í gám
Höfum til sölu lítið notaða eða um 1600 tíma 500 kw rafstöð í ágætis standi. V...
FJARSTÝRÐ MÓDEL Í ÚRVALI
Fjarstýrð módel í úrvali Tómstundah...
ANTIKSALAN
Silfurborðbúnaður, jólaskeiðar o.fl. Úrval af p...
 
Samkoma
Félagsstarf
Háaleitisbraut 58â€"60, 3. ...
Staður og stund
Staður og stund
Vesturgata 7 Starfsfólk Fé...
Velferðarsvið, f3250.
Tilboð - útboð
Óskað er eftir rekstraraðila fyrir G...
Deiliskipulag þingvallavegar
Tilkynningar
Kynning á verkefnislýsingum: Deiliskipu...