Myrti og át vinkonu sína

stækka

mbl.is/Ásdís Ásgeirsdóttir

Rússnesk kona á þrítugsaldri sem myrti vinkonu sína og át að því loknu bita úr mjöðm hennar, hefur verið ákærð fyrir morð. Morðið framdi konan síðasta sumar í borginni Tosno skammt frá Sankti Pétursborg að afloknum heiðnum hátíðahöldum.

Konan stakk vinkonu sína nokkrum sinnum með hnífi, skar bita af henni, borðaði hann og kastaði líkinu síðan í fljót.

Verði konan fundin sek gæti hún verið dæmd í lífstíðarfangelsi.

Nokkur mál af þessum toga hafa komið upp í Rússlandi að undanförnu og í júní árið 2010 voru tveir menn dæmdir fyrir að myrða mann og selja kebab-veitingastað kjötið af honum

Frétt mbl.is: Myrtu fólk og átu

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Bloggað um fréttina

Loka
Örbylgjuofn til sölu.
Samsung örbylgjuofn til sölu ,, 1000.- kr. uppl.869 1204....
Fallegur teak skenkur
Gullfallegur teak skenkur frá 1965. Framleiddur í danmörk um 1965- merktur. Tal...
NOTAÐ&NÝTT
NOTAÐ&N;ÝTT er ný verslun á Skemmuvegi 6 á bak við Byko. Mikið úrval af fallegum...
Billiardborð.
Til sölu billiardborð verð: 35 þús. Er í Hafnarfirði. Upplýsingar á netfangið: ...
 
Frábært tækifæri
Fyrirtæki
Frábært atvinnutækifæri Af sérstökum ...
Efta va05 2015 /officer in trade div.
Sérfræðistörf
The European Free Trade Association (EFT...
Pílagrímar áhugamannafélag
Fundir - mannfagnaðir
Málþing í sal Þjóðminjasafnsins 4...
Gks atvinnuaugl.
Önnur störf
Innréttingar Sölufulltrúi Vegna auki...