Fjórtán létust í rútuslysi í Ekvador

Fjórtán létust og sautján slösuðust í rútuslysi í fjallahéraði í Ekvador í dag. Alls voru 40 manns um borð í rútunni en ekki liggur fyrir hvað olli slysinu.

„Björgunarsveitarmenn á slysstað segja að 14 séu látnir og 17 meiddir, lítillega jafnt sem alvarlega,“ segir talsmaður slökkviliðsins.

Umferðarslys eru næstalgengasta dánarorsök í Ekvador en þúsundir týna lífum sínum árlega af þeirra völdum.

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda
Egat Comfort Flex - Stórkostlegur Nudd og Snyrtibekkur á 69þ
Egat Comfort Flex - Stórkostlegur Nudd og Snyrtibekkur á 69þ www.simnet.is/eirik...
Strandamenn og Kollsvíkurætt til sölu
Til sölu Kollsvíkurætt og Strandamenn. Nánari uppl. í s. 772-2990 eða á netf. rz...
BRJÓSTAHALDARAR
NÝKOMIÐ Teg. 302231 - létt fylltur, flott snið í 70...
Íslenskar handsmíðaðar barnaskeiðar
Silfur táknar velsæld og góða heilsu enda er silfur verðmætt og sótthreinsandi e...
 
Snæfellsnes
Tilkynningar
Auglýsing Ljósleiðara...
8 mál
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naud...
Kulturhuset nordatlantens brygge: musik og kultur stilling
Listir
Kulturhuset Nordatlantens Brygge i K...
Ork 2015 05
Tilboð - útboð
ÚTBOÐ Óskað er eftir tilboðum í: S...