Skaut og borðaði sjaldgæfan örn

Örn af tegundinni Pithecophaga Jefferyi. stækka

Örn af tegundinni Pithecophaga Jefferyi. AFP

Dýraverndarsinnar á Filippseyjum eru æfir yfir því sem þeir segja vægan dóm yfir þarlendum bónda sem skaut og snæddi örn af sjaldgæfri og friðaðri tegund. Maðurinn var sektaður um 100.000 pesóa, sem er jafnvirði tæplega 300.000 króna fyrir athæfið.

Hann sagðist hafa skotið fuglinn með loftbyssu og síðan gætt sér á honum með vinum sínum, án þess að hafa hugmynd um að fuglinn var friðaður.

Umræddur örn var af svokallaðri Filippseyjategund eða Pithecophaga Jefferyi, sem er í útrýmingarhættu, en talið er að ekki séu til fleiri en 250.

Samtök dýraverndunarsinna segja refsinguna einungis til málamynda.

Leifar af fuglinum fundust í þjóðgarði.

Örn af tegundinni Pithecophaga Jefferyi.

Örn af tegundinni Pithecophaga Jefferyi. AFP

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Bloggað um fréttina

Loka
KÍNVERSKAR SILKIHÆNUR
Óska eftir að kaupa kínverskar SILKIHÆNUR vantar svarta hænu og svartan hana. ...
Landmæling Íslands e. Björn Gunnlaugsson
Til sölu Einföld Landmæling e. Björn Gunnlaugsson yfirkennara, gefin út í Kaupma...
Ertu með ristilkrabba á byrjunarstigi?
Eftir hægðir setur þú eitt Ez Detect prófblað í salernið Ef ósýnilegt bló...
JÁRNGIRÐINGASTAURAR
Járngirðingastaurar Túngirðinganet Gaddavír - Stagv...
 
Sérfræðingar á efnahagssviði
Önnur störf
Mynd af auglýsingu ...
Útboð no 13507 og 13523
Tilboð - útboð
ÚTBOÐ Reykja vík ur borg Innkaupadei...
Útboð v-20007 - gervilimir
Tilboð - útboð
Útboð V-20007 - Gervili...