Stefnir í stjórnarskipti í Japan

Shinzo Abe
Shinzo Abe Reuters

Útgönguspár benda til þess að Frjálslyndi flokkurinn í Japan hafi unnið sigur í þingkosningunum í Japan, sem fram fóru í dag. Allt bendir því til að Shinzo Abe taki á ný við starfi forsætisráðherra.

Frjálslyndi flokkurinn fór með völd í Japan nær óslitið í 50 ár fram til 2009. Útgönguspár benda til að flokkurinn fái meirihluta þingmann. Abe var forsætisráðherra Japans á árunum 2006-2007.

Abe hét því í kosningabaráttunni að binda enda á 20 ára stöðnun í efnahagsmálum Japans. Hann vill líka að Japan sýni meiri ákveðni í samskiptum við Kína.

Demókrataflokkurinn í Japan hefur farið með völdin í Japan síðan 2009. Yoshihiko Noda forsætisráðherra hefur beitt sér fyrir því að tvöfalda söluskatt, en sú tillaga er mjög umdeild.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Trúlofunar og giftingarhringar frá Ernu
Dömuhringurinn á myndinni er með íolít eðalsteini sem numinn var á Indlandi. Íol...
Flugskýli til leigu Nú er úti norðanél
Flugskýli til leigu Nú er úti norðanél nú er Esjan hvít sem mél Ef að ég ættii ú...
R108 Rúmgóð, falleg 3 herb. m.húsgögnum
Rúmgóð og falleg 3 herbergja íbúð í Stóragerði til leigu frá janúar 2018. Leigis...
fjórir stálstál-stólar nýtt áklæði.þessir gömlu góðu sími 869-2798
er með fjóra nýklædda stálstóla þessa gömlu góðu á 40,000 kr sími 869-2798...
 
Félagsstarf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, for...
L edda 6017112119 i h&v
Félagsstarf
? EDDA 6017112119 I H&V; Mynd af augl...
L helgafell 6017112219 iv/v
Félagsstarf
? HELGAFELL 6017112219 HogV IV/V M...
Samkoma
Félagsstarf
Samkoma kl. 20 í Kristniboðs- salnum. R...