Churchill toppleiðtoginn

Winston Churchill var tvívegis forsætisráðherra í Bretlandi, 1940–45 og 1951–55.
Winston Churchill var tvívegis forsætisráðherra í Bretlandi, 1940–45 og 1951–55. mbl.is

Forsætisráðherra Breta í seinni heimstyrjöldinni, Winston Churchill, skipar efsta sætið yfir helstu leiðtoga sögunnar að mati 1.300 forstjóra sem PricewaterhouseCoopers (PwC) spurði álits. Margaret Thatcher, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, er eina konan sem kemst á lista yfir tíu helstu leiðtogana en hún er í sjöunda sæti listans.

Steve Jobs, stofnandi Apple, er í öðru sæti listans, indverska frelsishetjan Mahatma Gandí er í þriðja sæti og Nelson Mandela, fyrrverandi forseti Suður-Afríku, er í fjórða sæti listans. Jack Welch, sem stýrði General Electric í tuttugu ár, er í fimmta sæti.

Fyrrverandi Bandaríkjaforsetar eru áberandi á listanum en Abraham Lincoln er í sjötta sæti, Ronald Reagan er í áttunda sæti, John F. Kennedy í níunda og Bill Clinton er í því tíunda ásamt Napoleon Bonaparte.

Steve Jobs sést hér kynna afurð Apple, iPad.
Steve Jobs sést hér kynna afurð Apple, iPad. AFP
Mahatma Gandhi
Mahatma Gandhi JAYANTA SHAW
Nelson Mandela
Nelson Mandela AFP
Jack Welch
Jack Welch mbl.is/Arnaldur
Abraham Lincoln var 16. forseti Bandaríkjanna á árunum 1861-1865.
Abraham Lincoln var 16. forseti Bandaríkjanna á árunum 1861-1865.
Margaret Thatcher
Margaret Thatcher AFP
Leiðtogafundur í Höfða - Ronald Reagan og Gorbachev
Leiðtogafundur í Höfða - Ronald Reagan og Gorbachev RAX / Ragnar Axelsson
John F. Kennedy var myrtur 22. nóvember 1963.
John F. Kennedy var myrtur 22. nóvember 1963. mbl.is
Bill Clinton
Bill Clinton AFP
Napoleon Bonaparte
Napoleon Bonaparte
mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Gleraugu - töpuðust í Galtarlækjarskógi
Gleraugu (Ray Ban) Svört spöng - karlmanns - Týndust í útilegu í Galtarlæk þann...
Olíuskiljur - fituskiljur
Olíuskiljur - fituskiljur - einagrunnarplast CE vottaðar vörur. Efni til fráveit...
 
Samkoma fellur niður í kvöld
Félagsstarf
Hörgshlíð 12 Samkoma fellur niður í kv...
Deiliskipulag
Tilboð - útboð
Kjósarhreppur Kjósarhreppur a...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar 4 Smíðar/útskurður m./leiðb. kl...
Samkoma
Félagsstarf
Samkoma kl. 20 í Kristniboðs- salnum. R...