Engin samstaða um Sýrland

Það eru engir sérstakir kjærleikar milli Vladimir Putin og Barack ...
Það eru engir sérstakir kjærleikar milli Vladimir Putin og Barack Obama. PABLO MARTINEZ MONSIVAIS

Fundur leiðtoga G20 ríkjanna staðfestir að valdamestu ríki heims geta ekki komið sér saman um hvernig eigi að taka á málefnum Sýrlands.

Enrico Letta, forsætisráðherra Ítalíu, sagði á Twitter eftir að leiðtogarnir höfðu staðið upp að loknum kvöldverði, að fundurinn staðfesti að það væri engin samstaða meðal þeirra um málefni Sýrlands.

Vladimir Putin, forseti Rússlands og Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, tókust ...
Vladimir Putin, forseti Rússlands og Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, tókust í hendur við upphaf G20 fundarins í Pétursborg í dag. PABLO MARTINEZ MONSIVAIS
mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Trúlofunar- og giftingarhringar í úrvali
Auk gullhringa eigum við m.a. titanium og silfurpör á fínu verði. Sérsmíði, vönd...
Íslensk fornrit og Saga Íslands
Íslensk fornrit til sölu, Íslendingasögur og Landnáma, bindi 1-12 og 14. Saga ...
Ertu komin í saumaskap ?
Nýjar saumavélar í úrvali með 3 ára ábyrgð. Notaðar saumavélar af ýmsum tegundum...
 
Kröflulína
Tilkynningar
Mynd af auglýsingu ...
Aðalskipulag snæfellsbæjar
Fundir - mannfagnaðir
Auglýsing á aðalskipulagi Snæfellsbæ...
Onik 2017 20 skýli fyrir hleðslustöðvar
Tilboð - útboð
/ 14.12.2017 Útboð Orka náttúrunn...
Onrs- 2017- 19 ræstingaþjónusta
Tilboð - útboð
/ 14.12.2017 Útboð Orka náttúrunna...