Flugvél brotlenti í Þýskalandi

Frá Þýskalandi.
Frá Þýskalandi. AFP

Talið er að fjórir séu látnir eftir að lítil flugvél brotlenti í Þýskalandi. Vélin var á leið frá Englandi. Eldur logaði í vélinni þegar slökkviliðsmenn komu á vettvang að sögn lögreglu.

Talið er að tveir flugmenn og tveir farþegar hafi verið í vélinni. Þoka var á svæðinu þegar slysið átti sér stað. Rannsókn á slysinu er hafin.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

INTENSIVE ICELANDIC,ENGLISH & NORWEGIAN f. foreigners - ÍSLENSKA f. útlendinga - ENSKA f. fullorðna
íÍSLENSKA, ENSKA, NORSKA: START/BYRJA: 30/10, 27/11 - 2018: 8/1, 5/2, 5/3, 2/4,...
Flott föt, fyrir flottar konur
Vertu þú sjálf, vertu Bella Donna Fallegur og vandaður fatnaður, frá Hollandi, ...
Skrifstofuhúsnæði Bolholti 4
Til leigu er skrifstofurými, alls um 110 fermetrar, í austurenda á 5. og efstu ...
 
Félagsstarf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl 9 og gö...
Framhald
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Félagsstarf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og b...
Aðalfundur
Fundir - mannfagnaðir
Aðalfundur Aðalfundur Vör...