Forsetakosningar boðaðar í Sýrlandi

Forsetakosningar verða haldnar í Sýrlandi þann 3.  júní í skugga mannskæðrar borgarastyrjaldar. Að minnsta kosti 150 þúsund manns hafa fallið frá því stríðið braust út í mars árið 2011.

„Forsetakosningar í Sýrlandi munu fara fram 3. júní á milli kl. 7 að morgni til sjö að kvöldi,“ sagði forseti þingsins,  Mohammad al-Lahham, á sérstökum þingfundi í dag.

Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, heimsótti í gær hina fornu kristnu …
Bashar al-Assad, forseti Sýrlands, heimsótti í gær hina fornu kristnu borg, Maalula. Stjórnarherinn hefur nýverið náð henni aftur á sitt vald. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert