Heimabærinn veitti innblástur

Kólumbíski rithöfundurinn og Nóbelsverðlaunahafinn Gabriel Garcia Marquéz sagði á sínum tíma að heimabær hans, Aracataca, hefði verið fyrirmynd af samfélaginu í Mocondo sem hann skrifaði um í einu af sínu þekktustu verkum, Hundrað ára einsemd.

Marquéz lést í síðustu viku, 87 ára að aldri.

Bæjaryfirvöld í Aractaca ætla nú að gera sitt til að halda minningu skáldsins á lofti.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert