Stuðningur við Íslamska ríkið eykst

Liðsmenn samtakanna í Sýrlandi og Írak eru nú á milli …
Liðsmenn samtakanna í Sýrlandi og Írak eru nú á milli 20 til 31 þúsund. AFP

Stuðningur við samtökin Íslamska ríkið hefur aukist frá því að bandarísk stjórnvöld ákváðu að senda mörg hundruð hernaðarráðgjafa til viðbótar til Íraks í tengslum við hernaðaráætlun sem beinist gegn samtökunum.

Sífellt fleiri lýsa stuðningi sínum við samtökin í gegnum samfélagsmiðla eða á heimsíðum tengdum samtökunum, samkvæmt upplýsingum FBI. Liðsmenn samtakanna í Sýrlandi og Írak eru nú á milli 20 til 31 þúsund.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert