Hundar notaðir í herferð

AFP

Kosningar í Skotlandi hafa mikið verið í deiglunni að undanförnu en Skotar kjósa í dag um sjálfstæði. Í kosningabaráttu sem þeirri reyna flokkar, og stuðningsmenn þeirra, oft að vekja á sér, og málstað sínum, athygli. Oft á tíðum eru farnar ansi frumlegar leiðir og ýmsum brögðum beitt. Fregnir hafa borist af því að í Skotlandi séu sjálfstæðissinar talsvert háværari en andstæðingar sínir og auglýsi skoðanir sínar á ansi skondinn hátt.

Á meðfylgjandi myndum má sjá hvernig hundar eru skreyttir pólitískum áróðri, undirföt eru óspart notuð og styttur öðlast nýtt líf.

AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert