Læknuð af ebólu

Staðfest er að spænski hjúkrunarfræðingurinn sem smitaðist af ebólu á sjúkrahúsi í heimalandinu, er læknuð af sjúkdómnum.

Konan var sú fyrsta sem smitaðist af ebólu svo vitað sé utan Afríku. Konan var lengi í einangrun á sjúkrahúsi í Madríd. En nú er niðurstaðan komin: Hún er læknuð.

Hundur konunnar var m.a. aflífaður, vegna hættu á að hann bæri veiruna og gæti smitað aðra.

Frétt mbl.is: Spænski hjúkrunarfræðingurinn læknaður

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert