Eldsvoðinn í myndum

AFP

Talið er að gassprenging hafi verið orsök þess að íbúðarhús í East Village í New York hrundi nú í kvöld, með þeim afleiðingum að það kviknaði í nálægri byggingu.

Í það minnsta 12 eru slasaðir, sumir alvarlega, og berjast nú í kringum 250 slökkviliðsmenn við eldinn. Önnur byggingin er hrunin til grunna en í hinni skíðlogar enn.

Fréttir mbl.is:
Eldhaf í New York

„Ég fann jörðina hristast“

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert