Reknir vegna fjöldamorðanna

Fólk minntist þeirra sem voru myrtir á ströndinni.
Fólk minntist þeirra sem voru myrtir á ströndinni. AFP

Fjöldi hátt settra embættismanna í Túnis, þeirra á meðal ríkisstjóri Sousse, var látinn taka poka sinn í kjölfar hryðjuverkaárásar sem kostaði 38 ferðamenn lífið á laugardaginn fyrir viku.

„Rétt eins og öryggisgæslan brást, þá brugðust stjórnmálin,“ segir fjölmiðlafulltrúi forsætisráðherra Túnis.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert