Hættulegir sniglar þekja strandirnar

Sóldýrkendur og aðrir ferðamenn elska að vera á ströndinni í heitum sandinum á Miami. Svo vill til að afrískir sniglar eru á sömu skoðun.

Strandverðir vinna nú að því að hreinsa strandir Miami af þessum stærstu sniglum veraldar. Þeir eru skaðvaldar því þeir éta óhemjumikið af gróðri. Þeir geta einnig reynst hættulegir fólki.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert