Bjórinn „Hefnd Cecils“

Bjórinn Hefnd Cecils fæst á bar í Norwich.
Bjórinn Hefnd Cecils fæst á bar í Norwich. AFP

Bar í bænum Norwich í Englandi heiðrar minningu ljónsins Cecil á frumlegan hátt. Bandaríski tannlæknirinn Walter Pal­mer drap Cecil í Simba­bve. Cecil var skot­inn með ör, særðist og var svo hundelt­ur í 40 klukku­stund­ir þar til hann var drep­inn með riff­il­skoti.

Barinn, „Fat cat pub“ spurði viðskiptavini sína á facebook síðu hvað nýjasti bjór staðarins ætti að heita. Niðurstaðan þaðan er „Hefnd Cecils“ (e. Cecil´s Revenge).

Those crazy cats at the brewery have brewed a 5.6% hop monster. The only problem is we can't decide on a name. any suggestions?....

Posted by Fat Cat Pub, Norwich on Friday, July 31, 2015

Facebooksíða staðarins

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert