Adam Johnson dæmdur í sex ára fangelsi

Adam Johnson
Adam Johnson AFP

Enski knattspyrnumaðurinn Adam Johnson var dæmdur í sex ára fangelsi fyrir barnaníð í héraðsdómi í dag. 

John­son játaði dög­un­um kyn­ferðis­brot gegn 15 ára stúlku og var í kjöl­farið vikið frá Sund­erland og ný­verið sagði Marga­ret Byr­ne, fram­kvæmda­stjóri Sund­erland, starfi sínu lausu eft­ir að hafa legið und­ir ámæli fyr­ir það að hafa leyft Adam John­son að æfa og leika með liðinu þrátt fyr­ir ásak­an­ir um kyn­ferðis­brot.  

Frétt mbl.is:Nei Adam Johnson, barnaníð er ekki á gráu svæði

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert