Breska þingkonan er látin

Joe Cox
Joe Cox Ljósmynd/Af Twitter-síðu Cox

Þingkona breska Verkamannaflokksins, Jo Cox, er látin. 

Greint var frá því fyrr í dag að hún hefði orðið fyr­ir skot- og stungu­árás í bæn­um Birstall í Vest­ur-Jór­vík­ur­skíri. Talið er að þingkonan hafi verið stungin nokkrum sinnum og skotin þremur skotum úr skammbyssu. Var hún flutt á sjúkra­hús í Leeds, þar sem hún lést af sár­um sín­um. 

Cox var 41 árs gömul og lætur eftir sig eiginmann og tvö börn.

Í yf­ir­lýs­ingu sem lög­regl­an í Vest­ur-Jór­vík­ur­skíri sendi frá sér fyrr í dag, seg­ir að 52 ára karl­maður hafi verið hand­tek­inn vegna máls­ins.

Frétt mbl.is: Bresk þingkona stungin og skotin

mbl.is

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

www.flutningur.is 5753000 sendibilastöð
Stöðin býður upp á allar stærðir sendibíla og veitir trausta og umfram allt góð...
Nissan Leaf útsala!
Nissan Leaf útsala! 2015 bílar, eknir milli 20 og 35 þús. Nokkrir litir. Allir m...
GLÆSILEGT HÚS T LEIGU Í VENTURA FLORIDA
Í húsi sem er v. 18 holu golfvöll eru 3 svh. m. sjónv., 2 bh., 1 wc, stór stofa,...
 
Maat á umhverfisáhrifum
Tilkynningar
Mat á umhverfisáhrifum Athu...
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Það er opin vinnustofa hjá...
Félagsstarf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Hjá okkur er opin vinnusto...
Opinn fundur
Fundir - mannfagnaðir
Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfi...