Verður fjölsótt minningarathöfn

Fólk hefur vottað samúð sína með því að setja blóm …
Fólk hefur vottað samúð sína með því að setja blóm á leikvang liðsins. AFP

Búist er við að yfir hundrað þúsund manns verði viðstaddir á minningarathöfn um brasilísku knattspyrnumennina sem fórust í flugslysi í Kólumbíu nýverið. Forseti landsins, Michel Temer, vottaði þeim virðingu sína þegar flugvél lenti með líkum liðsmannanna innanborðs.

Minningarathöfnin verður í heimabæ þeirra, Chapeco, á leikvangi knattspyrnuliðsins Chapecoense en allir liðsmenn knattspyrnuliðsins létust. BBC greindi frá. 

Flugvélin varð eldsneytislaus. 

Frétt mbl.is: Var varaður við eldsneyt­is­skorti

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert