Eldsvoði í Noregi

Frá eldsvoðanum í kvöld.
Frá eldsvoðanum í kvöld. Ljósmynd/Skjáskot af vef Verdens Gang

Eldur kviknaði í miðstöð fyrir hælisleitendur í bænum Rjukan í Telemark í Noregi í kvöld. Slökkviliðinu hafði tekist að ná tökum á eldinum en hann hefur blossað upp á nýjan leik.

Enginn slasaðist  í eldsvoðanum og búið að er að flytja þá sem dvöldu í húsinu og fólk úr húsum í nágrenninu á öruggan stað.

Töluverður vindur er á svæðinu og því er talin hætta á að hann breiðist út, samkvæmt frétt Verdens Gang. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Hreinsa þakrennur/ryðbletta þök
Hreinsa þakrennur ryðbletta þök og tek að mér ýmis smærri verkefni. Uppl. í síma...
HÚSAVIÐHALD
Viðgerðir og viðhald fasteigna er okkar fag. Húsaklæðning ehf. hefur í áratugi ...
 
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar 4 Smíðar/útskurður m./leiðb. kl...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar 4 Opin smíðastofa kl. 9-16. Sun...
Deiliskipulag
Tilboð - útboð
Kjósarhreppur auglýsir skv....
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...