Heyrði Trump ekki í ljósmyndurunum?

Merkel og Trump á forsetaskrifstofu Hvíta hússins.
Merkel og Trump á forsetaskrifstofu Hvíta hússins. AFP

Donald Trump Bandaríkjaforseti virtist neita Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, um handaband þegar myndataka af þeim fór fram á forsetaskrifstofu Hvíta hússins.

Sjá má á meðfylgjandi myndskeiði hvar ljósmyndarar óska eftir handabandi leiðtoganna á milli, en slíkt er venjulegt við myndatökur sem þessar. Þá virðist Merkel sömuleiðis búast við handabandi.

Svo virðist þó sem Trump láti beiðnirnar sem vind um eyru þjóta, hvort sem það hafi verið viljandi eður ei.

Trump og Merkel munu á fundi sínum hafa rætt um að efla Atlantshafsbandalagið, baráttuna við Ríki íslams og lausn átakanna í Úkraínu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Ertu komin í saumaskap ?
Nýjar saumavélar í úrvali með 3 ára ábyrgð. Notaðar saumavélar af ýmsum tegundum...
Kolaportið alltaf gott veður !
Góða veðrið og góða skapið er í KOLAPORTINU!...
Innfluttningur á enn betra verði fyrir alla
Hjálpum fólki að útvega allt frá Bretlandi á mun lægra verði sem viðkemur vinnu...
Vasahandbók veislustjórans
Lagerhreinsun - hentug viðbót í jólapakkann Síðustu eintökin af Vasapésunum á s...
 
Félagsstarf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og j...
Land til sölu
Til leigu
Land til sölu Til sölu eða leigu 4,6 h...
Kröflulína
Tilkynningar
Mynd af auglýsingu ...
Framhaldsuppboð
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...