Vill fella nauðgunarmálið niður

Samantha Geimer fyrir utan dómsalinn í dag.
Samantha Geimer fyrir utan dómsalinn í dag. AFP

Bandarísk kona, sem leikstjórinn Roman Polanski nauðgaði þegar hún var á unglingsaldri fyrir fjórum áratugum, hefur beðið dómara í Los Angeles um að fella málið niður svo hún geti haldið áfram með líf sitt.

„Ég grátbið þig um að gera þetta fyrir mig, til að sýna mér miskunn,“ sagði Samantha Geimer, sem var 13 ára þegar Polanski réðst á hana árið 1977, við dómarann Scott Gordon.

„Ég er ekki að tala fyrir hönd Roman, heldur fyrir réttlætið,“ bætti hún við, þar sem hún las upp yfirlýsingu sína. „Ég sárbið þig að hugsa um að leysa þetta mál án þess að dæma 83 ára mann í fangelsi.“

Umfjöllun mbl.is: Átrúnaðargoð eða ófreskjur?

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Hávaðamengun
Garg í hátalarakerfum SVR Reykjavíkurborgar Getur það virkilega verið satt að yf...
Skrifstofuhúsnæði - hagstætt leiguverð.
Til leigu er 197 ferm. skrifstofuhúsnæði við Bíldshöfða. Skiptist í móttöku, fim...
Málningar- og viðhaldsvinna
Getum bætt við okkur inni- og útiverkefnum. Vönduð vinnubrögð og góð umgengni. T...
Flott kommóða rótar-spónn - sími 869-2798
Er með flotta kommóðu, spónlagða og innlagða á 25.000. Hæð 85x48x110 cm, 5 skúff...
 
Maat á umhverfisáhrifum
Tilkynningar
Mat á umhverfisáhrifum Athu...
Hádegisfundur ses
Fundir - mannfagnaðir
ses.xd.is Samtök eldri sjálfstæði...
Félagsfundur varðar
Fundir - mannfagnaðir
Vörður - fulltrúaráð sjálfstæðisf...
Eldri borgarar
Staður og stund
Aflagrandi 40 Hjá okkur er opin vinnusto...