Nautabani stunginn til bana

Fandino, skömmu áður en hann var stunginn.
Fandino, skömmu áður en hann var stunginn. AFP

Spænskur nautabani var stunginn til bana af nauti í suðvesturhluta Frakklands í dag. Horn nautsins stungust í lungu nautabanans, sem var 36 ára og hét Ivan Fandino.

Hann kom frá Orduna, skammt frá borginni Bilbao og var að taka þátt í Aire-sur-l´Adour-nautaatshátíðinni ásamt kollegum sínum Juan Del Alamo og Thomas Dufau.

Fandino hafði áður unnið nautaat þar sem hann skar eyra nautsins af höfði þess.

Heimildarmenn segja að hann hafi fengið tvö hjartaáföll í sjúkrabílnum á leiðinni á sjúkrahús, þar sem hann lést.

Fandino eftir að hann var stunginn af nautinu.
Fandino eftir að hann var stunginn af nautinu. AFP
mbl.is

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

M & B dekkjavélar. Ítals
M & B dekkjavélar. Ítalskar topp gæða dekkjavélar. Gott verð. Einnig notaðar Sic...
Tölva til sölu
Til sölu Dell Optiplex GX620 borðtölva ásamt skjá, lyklaborði og mús. Er með Win...
Fágæt tímarit til sölu, Birtingur, Jökull, Líf og list o.fl.
til sölu nokkur fágæt tímarit, Jökull, tímarit jöklarannsóknarfélagsins 1-47 á...
 
Félagsstarf
Staður og stund
Áskirkja Farið verður til Vestmannaeyja ...
Eldri borgarar
Staður og stund
Árskógum 4 Félagsstarfið er með opið í s...
Skipulagsauglýsing
Tilkynningar
Borgarbyggð Skipulagsauglýsingar Sv...
Breyting á aðalskipulagi
Tilkynningar
Auglýsing um skipulag á Akranesi Tilla...