Kona á þrítugsaldri ákærð fyrir barnsrán

Konan er ákærð fyrir barnsrán.
Konan er ákærð fyrir barnsrán. mbl.is/Kristinn Magnússon

Héraðssaksóknari hefur ákært konu á þrítugsaldri fyrir að hafa hvatt stúlku til að fara af heimili sínu, sótt hana á bíl og farið með hana í íbúð í Garðabæ og hvatt hana til áfengisneyslu í bílnum og í íbúðinni. Ákæran var þingfest fyrir Héraðsdómi Reykjaness í gær.

Meint brot eru talin varða við 193. gr. almennra hegningarlaga um barnsrán og 99. grein barnaverndarlaga sem kveður á um refsingu yfir þeim sem hvetur barn til lögbrota, lauslætis, áfengis- eða fíkniefnaneyslu eða leiði barnið með öðrum hætti á glapstigu.

RÚV greinir frá málinu og kemur fram í fréttinni að foreldrar stúlkunnar krefjist þess að konan greiði dóttur þeirra eina og hálfa milljón króna í miskabætur. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Eyjasol íbúðir og sumarhús.....
Fallegar 2- 3ja herb. íbúðir fyrir ferðafólk og íslendinga á faraldsfæti. Allt ...
Vatnsheld Einangrun
FinnFoam XPS. 585X1235:100. s:822-5950...
Nudd Nudd Nudd
Relaxing Nudd Down Town Reykjavik, S. 6959434, Alima...
 
Deiliskipulag
Tilboð - útboð
Kjósarhreppur Kjósarhreppur a...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar 4 Smíðar/útskurður með leiðb. k...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar 4 Smíðar/útskurður m./leiðb. kl...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar 4 Smíðar/útskurður m./leiðb. kl...