26 slösuðust í rússíbana á Spáni

Mynd úr skemmtigarðinu.
Mynd úr skemmtigarðinu. Ljósmynd/ Parque de Atracciones

Að minnsta kosti 26 slösuðust í rússíbana í skemmtigarði í Madrid á Spáni í dag. Fólkið er ekki alvarlega slasað en allir voru fluttir á sjúkrahús til frekari aðhlynningar. Slysið varð með þeim hætti að tveir vagnar rússíbanans skullu saman og virðist bremsan hafa gefið sig á öðrum þeirra. Þetta kemur fram á vefsíðu Sky News.    

Slysið varð í Parque de Atracciones-skemmtigarðurinn sem er einn elsti skemmtigarður Spánar en hann var opnaður árið 1969. Skemmtigarðurinn er jafnframt sá stærsti í borginni. Rússíbaninn fer upp í 17,5 metra hæð og meðal annars í gegnum vatn.


 

mbl.is

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

KONUR -VANTAR YKKUR EINKABILSTJÓRA Í BÚÐARFERÐIR ?
KONUR UTAN AF LANDI SEM HAFA STUTTANN TÍMA TIL AÐ VERSLA- EG SKUTLA YKKUR OG BÍ...
Bátakerru stolið
Þessari kerru var stolið um Hvítasunnuhelgina í bryggjuhverfinu í Reykjavík. Þei...
Skrautlistar
Erum með skrautlista smíðu yfir rör og það sem þarf að loka smíðum í gömul ...
NUDD- LÁTTU DEKRA VIÐ ÞIG.
HEITIR STEINAR OG OLIA- STURTA OG HANDKLÆÐI Á STAÐNUM NUDD GEFUR SLÖKUN OG...
 
Félagsstarf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og j...
Aflaheimildir
Tilkynningar
Auglýsing eftir umsóknum um afla...
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Skipulagsmál
Tilkynningar
Rangárþing ytra Auglýsing um skipulags...