26 slösuðust í rússíbana á Spáni

Mynd úr skemmtigarðinu.
Mynd úr skemmtigarðinu. Ljósmynd/ Parque de Atracciones

Að minnsta kosti 26 slösuðust í rússíbana í skemmtigarði í Madrid á Spáni í dag. Fólkið er ekki alvarlega slasað en allir voru fluttir á sjúkrahús til frekari aðhlynningar. Slysið varð með þeim hætti að tveir vagnar rússíbanans skullu saman og virðist bremsan hafa gefið sig á öðrum þeirra. Þetta kemur fram á vefsíðu Sky News.    

Slysið varð í Parque de Atracciones-skemmtigarðurinn sem er einn elsti skemmtigarður Spánar en hann var opnaður árið 1969. Skemmtigarðurinn er jafnframt sá stærsti í borginni. Rússíbaninn fer upp í 17,5 metra hæð og meðal annars í gegnum vatn.


 

mbl.is

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Inntökupróf
Palacký University in Olomouc í Tékklandi stefnir að halda inntökupróf í tannlæk...
Subau Outback Lux Plus diesel 2016 til sölu
Subaru Outback Lux Plus diesel, 4x4 sjálfskiptur, ekinn 45 þús. með öllu sem hæ...
Yamaha Virago
Til sölu Yamaha Virago xv700 árg.84. Gamal og góður hippi í ágætu standi. Verð k...
 
Samkoma fellur niður í kvöld
Félagsstarf
Hörgshlíð 12 Samkoma fellur niður í kv...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar 4 Smíðar/útskurður m./leiðb. kl...
Samkoma
Félagsstarf
Samkoma kl. 20 í Kristniboðs- salnum. R...
Aðalfundur
Fundir - mannfagnaðir
Aðalfundur Hollvinasamtaka Heilsustofn...