Ætla að örmerkja starfsfólkið

Örflagan er á stærð við hrísgrjón og mun gera kleift ...
Örflagan er á stærð við hrísgrjón og mun gera kleift að opna dyr, skrá sig inn í tölvukerfi og jafnvel kaupa í matinn. AFP

Bandaríska fyrirtækið Three Square Market hyggst verða fyrst bandarískra fyrirtækja til að örmerkja starfsmenn sína.

Three Square Market ætlar að bjóða starfsmönnum sínum að koma örsmárri örflögu, svonefndri RFID-flögu sem nemur útvarpsbylgjur, fyrir í handlegg starfmanna ókeypis. Flagan er á stærð við hrísgrjón og kostar um 300 dollara, eða rúmar 30.000 krónur, mun gera starfsmönnum kleift að opna dyr, skrá sig inn í tölvukerfi og jafnvel kaupa í matinn.

Fyrirtækið, sem er í hugbúnaðarþjónustu, segir að brátt muni allir vilja fá sína eigin örflögu.

„Alþjóðamarkaðurinn er galopinn og við teljum að framtíðarstefna markaðarins muni ráðast af því hverjir ná tökum á henni fyrst,“ sagði Patrick McMullan hjá Three Square Market.

BBC segir 50 starfsmenn þegar vera búna að skrá sig.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Vasahandbók veislustjórans
Lagerhreinsun - hentug viðbót í jólapakkann Síðustu eintökin af Vasapésunum á s...
Vestfirðingar til sjós og lands
Gaman og alvara að vestan. Meðal efnis: Síðasti kolakranastjórinn var Vestfirði...
peningaskápur eldtraustur með nýjum talnalás
peningaskápur til sölu nýr talnalás. kr.45,000,- uppl. 8691204 Br,58cm Hæð...
EIGUM ALLSKONAR STIGA Á LAGER
Einnig sérsmíði, sjáið úrvalið t.d. á: www.sogem-stairs.com/en_home-home.php L...
 
Framhald
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Leiðsögumaður
Ferðaþjónusta
Leiðsögumaður óskast Glacier Adventure...
Samkoma
Félagsstarf
Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins....
Samkoma
Félagsstarf
Samkoma kl. 20 í Kristni- boðssalnum. K...