Var þekktur „íslamisti“

Viðbúnaður á vettvangi.
Viðbúnaður á vettvangi. AFP

Maðurinn sem réðist inn í stórvörumarkað í Hamborg í gær og myrti einn með hníf var á radar lögregluyfirvalda og þekktur „íslamisti“, að sögn Andy Grote, innanríkisráðherra borgarinnar.

Frétt mbl.is: Einn látinn eftir árás í Hamborg

Frétt mbl.is: Köstuðu stólum í árásarmanninn

Ekki var vitað til þess að aðhylltist öfgar né að hann hafi verið „jíhadisti“, sagði ráðherrann.

Grote sagði ekki hægt að útiloka að hugmyndafræðilegar ástæður lægju bak við árásina en árásarmaðurinn hefði glímt við andlega erfiðleika.

Að sögn lögreglu gekk maðurinn inn í verslunina og tók 20 cm langan hníf af einni hillunni. Hann reif umbúðirnar utan af hnífnum og stakk 50 ára mann sem stóð nærri en sá lést af sárum sínum.

Tvær aðrir særðust í árásinni áður en maðurinn flúði af vettvangi en hann var yfirbugaður af hugrökkum vegfarendum.

AFP
mbl.is

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

* Öll stærstu á einum stað
Þú getur spilað með í yfir 50 stærstu Lottóum heimsins. Í yfir 12 ár hafa lottó...
* Öll stærstu á einum stað
Þú getur spilað með í yfir 50 stærstu Lottóum heimsins. Í yfir 12 ár hafa lottó...
Framlenging á brunn og lok og hringur
Framlegnging á 60 cm skolpbrunn, einnig brunnlok, þolir mikinn þunga og rammi eð...
 
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar Hádegismatur, mexíkanskur hakkr...
Vélavörður
Sjávarútvegur
Vélavörður Vísir hf. óskar ef...
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Háseti
Sjávarútvegur
Háseti Vísir hf óskar eftir a...