Bregðast við með „umfangsmiklum hernaði“

James Mattis varnarmálaráðherra Bandaríkjanna á fréttamannafundi í dag.
James Mattis varnarmálaráðherra Bandaríkjanna á fréttamannafundi í dag. AFP

Bandaríkin munu bregðast við allri hættu sem stafar af Norður-Kóreu með „umfangsmiklum hernaði,“ (e. massive military response) en í nótt sprengdi ríkið öfluga kjarnorkusprengju neðanjarðar og olli hún sem nemur jarðskjálfta upp á 6,3 stig. Þetta segir James Mattis, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna.

Mattis ræddi við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, í dag eftir að Trump fundaði með þjóðaröryggishópi Bandaríkjanna.

Sagði Mattis að hver sú hætta sem Bandaríkjunum, auk eyríkisins Guam og öðrum vinaþjóðum Bandaríkjanna stafaði af Norður-Kóreu yrði mætt með „umfangsmiklum hernaði“ og að slíkar aðgerðir væru bæði „skilvirkar og yfirþyrmandi.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Dúskar með smellu Þvottabjörn
Til sölu mjög fallegir dúskar ekta þvottabjarnaskinn eru með smellu verð 1800kr ...
Gjafabréf á ljósmyndanámskeið
Hægt er að kaupa gjafabréf á öll námskeið á rafrænu formi hjá ljosmyndari.is ...
Sangyong Rexton 2006
7 manna, dökkar rúður, krókur, ssk, dísel, ekinn 200 km, Verð 990.000 Skoða ...
Vefverslun með ljósmyndavörur
Vefverslun ljosmyndari.is Sendum frítt um land allt. Við erum með gott úv...
 
Aðalfundur
Fundir - mannfagnaðir
Aðalfundur Skúlagarðs hf. vegna reikn...
Félagsstarf
Staður og stund
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9 og j...
Aðalskipulag snæfellsbæjar
Fundir - mannfagnaðir
Auglýsing á aðalskipulagi Snæfellsbæ...
Onrs- 2017- 19 ræstingaþjónusta
Tilboð - útboð
/ 14.12.2017 Útboð Orka náttúrunna...