Þrír fallhlífastökkvarar létust

Mynd úr safni.
Mynd úr safni. AFP

Þrír fallhlífastökkvarar létust í Queensland í Ástralíu þegar þeir lentu saman í lausu lofti í morgun.

Slysið varð á Misson Beach, vinsælum stað meðal fallhlífastökkara, um 140 km suður af Cairns. Tveir menn um þrítugt og kona um fimmtugt fundust látin á vettvangi að sögn lögreglu í Queensland. 

Bráðabirgðarannsókn bendir til þess að eitt þeirra virðist hafa lent í árekstri við hina fallhlífastökkvarana og fallhlífar þeirra ekki opnast. 

Nokkur vitni voru að slysinu sem lýsa því hvernig fólkið féll til jarðar án þess að fallhlífar þeirra opnist.

Frétt BBC

mbl.is

Skoðanakannanir

[ Nánar | Allar kannanir í CSV-skrá ]

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

Teikning eftir Mugg til sölu
Til sölu blýants- og tússteikning eftir Mugg, stærð 17,5x22 cm. Úr seríunni Sjöu...
2ja daga Lightroom námskeið 30.+ 31.okt.
LIGHTROOM NÁMSKEIÐ 30. OG 31. OKT. 2ja daga byrjenda námskeið í LIGHTROOM ...
Ódýr Ferðanuddbekkur nokkur stk 46.000 www.egat.is
- Hægt að hækka og lækka bak eins og hentar - Ferðataska fylgir ...
 
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolu...
Hádegisfundur ses
Fundir - mannfagnaðir
ses.xd.is Samtök eldri sjálfstæði...
Fyrirtæki í reykjavík
Önnur störf
Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir ...
Samkoma
Félagsstarf
Samkoma kl. 20 í Kristniboðs- salnum. R...