Azoulay nýr yfirmaður UNESCO

Audrey Azoulay heldur ræðu eftir að hún var kjörin í …
Audrey Azoulay heldur ræðu eftir að hún var kjörin í embættið. AFP

Audrey Azoulay, fyrrverandi menningarmálaráðherra Frakklands, hefur verið kjörin framkvæmdastjóri Menningarmálastofnunar Sameinuðu þjóðanna, UNESCO.

Azoulay hlaut 131 atkvæði í kjörinu en 19 atkvæði voru greidd gegn tilnefningu hennar.

Hin 45 ára Azoulay verður þar með önnur konan til að gegna þessu embætti. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert