Tugir létust í árás í Egyptalandi

mbl.is/Kristinn

Að minnsta kosti 54 létust og að minnsta kosti 75 særðust í árás sem gerð var í mosku í Egyptalandi í morgun. Fréttir af árásinni eru enn mjög óljósar en yfirvöld hafa staðfest tölur um mannfall.

Menn vopnaðir byssum og sprengjum eru sagðir hafa ruðst inn í mosku í Sinai-héraði í morgun er hún var full af fólki við föstudagsbænir og sprengt sprengjuna. Árásin var gerð í nágrenni borgarinnar El-Arish.

Í frétt BBC er haft eftir lögreglunni að árásarmennirnir hafi komið á fjórum jeppum að moskunni og hafið skotárás á fólkið sem þar var inni. Meðal þeirra sem voru að biðjast fyrir voru lögreglumenn og er jafnvel talið að þeir hafi verið skotmark árásarinnar.

Lögreglan á svæðinu hefur undanfarið þurft að berjast gegn uppgangi hryðjuverkahópa sem ítrekað hafa gert árásir á almenna borgara. 

Fréttin verður uppfærð.

mbl.is

Frá Sýrlandi til Evrópu - Greinaflokkur

NP Þjónusta Tek að mér bókanir og umsjá
NP Þjónusta Tek að mér bókanir og umsjá breytinga. Hafið samband í síma 649-6134...
Volvo Penta kad 32 til sölu
Volvo Penta kad 32 170 hp með dp drifum árg. 2000. Vélar í toppstandi, gangtímar...
peningaskápur eldtraustur með nýjum talnalás
peningaskápur til sölu nýr talnalás. kr.45,000,- uppl. 8691204 Br,58cm Hæð...
 
Onik 2017 20 skýli fyrir hleðslustöðvar
Tilboð - útboð
/ 14.12.2017 Útboð Orka náttúrunn...
Álagning vanrækslugjalds
Nauðungarsala
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum Auglýsin...
Stella bankastræti 3 óskum eftir starf
Afgreiðsla/verslun
Bankastræti 3 Óskum eft...
Samkoma
Félagsstarf
Söngsamkoma kl. 20 í Kristni- boðssalnu...