ERLEND MÁLEFNI

Kóngafólk í fjölmiðlum

Ríki íslams

Wikileaks - Julian Assange

Brexit

Donald Trump Bandaríkjaforseti

Á flótta

Hryðjuverk í Manchester

Forsetakosningar í Frakklandi 2017

Frakkar kjósa sér nýjan forseta vorið 2017. Fyrri umferðin fer fram 23. apríl og ef enginn frambjóðandi fær helming atkvæða er kosið á milli tveggja efstu í fyrri umferðinni 7. maí. 

Rússland

Norður-Kórea

Tyrkland

Kynbundið ofbeldi á Indlandi

Krúttleg dýr

Egyptaland

Dauðarefsingar

Þingkosningar í Bretlandi 2017

Ísrael/Palestína

Átök brutust út milli Ísraela og Palestínu í byrjun júlí en tæp tvö ár eru síðan vopnahlé var undirritað milli þjóðanna tveggja.

Frá Sýrlandi til Evrópu

Milljónir Sýrlendinga hafa neyðst til þess að flýja heimili sín vegna stríðsins sem geisað hefur í landinu frá árinu 2011. Lítill áhugi er meðal ráðamanna í Evrópu að taka á móti flóttafólkinu og hefur þjóðernisflokkum sem berjast gegn innflytjendum vaxið fiskur um hrygg í álfunni undanfarin misseri.

Réttindabarátta hinsegin fólks

Grikkland

Venesúela

Flóttafólk í Skandinavíu

Ríkisstjórnir í Skandinavíu hafa brugðist við fjölgun hælisleitenda með hertu landamæraeftirliti og Danir ætla að taka fjármuni og önnur verðmæti af hælisleitendum.

Hryðjuverk í París

Sýrland

Chelsea Manning

Skotland

Edward Snowden

Edward Snowden, fyrrverandi starfsmaður leyniþjónustu Bandaríkjanna, hefur áhuga á að fá hæli á Íslandi en hann hefur viðurkennt að hafa lekið upplýsingum um persónunjósnir Þjóðaröryggisstofnunar Bandaríkjanna (NSA) til fjölmiðla.

Boko Haram

Nígerísku hryðjuverkasamtökin Boko Haram eru ein hættulegustu hryðjuverkasamtök í heimi en árásir þeirra beinast oft gegn ungu fólki sem vill ganga menntaveginn.

Costa Concordia

Skemmtiferðaskipið Costa Concordia strandaði við strönd eyjunnar Giglio 13. janúar 2012 með um 3200 farþega og 1000 áhafnarmeðlimi um borð. Flestir björguðust.