Þráinn gengur í VG

Þráinn Bertelsson
Þráinn Bertelsson

Þráinn Bertelsson alþingismaður er genginn í Vinstrihreyfinguna – grænt framboð og þingflokk hennar.  Þráinn var kjörinn á Alþingi vorið 2009 fyrir Borgarahreyfinguna en hefur verið þingmaður utan flokka síðan í ágúst 2009.

Þingflokkur Vinstri grænna býður Þráin velkominn í hóp þingmanna flokksins og fagnar liðsstyrknum sem honum fylgir, segir í fréttatilkynningu frá VG.

mbl.is

Innlent, Kosningar — Fleiri fréttir

Í gær

Miðvikudaginn 26. október

Þriðjudaginn 25. október

Mánudaginn 24. október

Sunnudaginn 23. október

Laugardaginn 22. október

Föstudaginn 21. október

Fimmtudaginn 20. október

Miðvikudaginn 19. október