Dúntekja minnkað hjá æðarbændum

Æðarkolla með unga.
Æðarkolla með unga.

Dúntekja er 20-50% minni hjá langflestum æðarbændum í ár en í fyrra, að sögn Guðbjargar H. Jóhannesdóttur, hlunnindaráðgjafa hjá Bændasamtökum Íslands.

„Þetta er alveg einstaklega slæmt í ár. Það þarf að fara nokkur ár aftur í tímann til þess að finna sambærilegt ár,“ segir hún í umfjöllun um þetta mál í Morgunblaðinu í dag.

Á hinn bóginn hefur eftirspurn eftir æðardúninum haldist mikil og segir Guðbjörg að verðið, sem fáist fyrir dúninn, sé á hraðri uppleið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Innlent — Fleiri fréttir

Í dag

Í gær