Plata Selmu sú sem seldist best hjá Skífunni

Skífan hefur birt lista yfir mest seldu hljómplötur á þessu ári. Samkvæmt honum er plata Selmu Björnsdóttur, I am, sú plata sem seldist best, eða í 10 þúsund eintökum.

Listinn lítur þannig út:
1. Selma, I am (10.000 eintök)
2. Ýmsir - Pottþétt 17 (8.800 eintök)
3. Bubbi - Sögur 1980-1990 (8.600 eintök)
4. Ýmsir - Pottþétt 18 (7.300 eintök)
5. Ýmsir - Pottþétt 16 (7.100 eintök)
6. Álftagerðisbræður - Bræðralög (6.300 eintök)
7. Sálin - 12 ágúst 1999 (6.200 eintök)
8. Vilhjálmur Vilhjálmsson - Dans gleðinnar (6.200 eintök)
9. Ýmsir - Íslandslög 4 (5.000 eintök)
10. Ýmsir - Pottþétt 15 (5.000 eintök)
11. Tvíhöfði - Kondí fíling (4.800 eintök)
12. Ýmsir - Pottþétt 99 (4.300 eintök)
13. Björgvin - Bestu jólalög Björgvins (4.000 eint)
14. Land & synir - Herbergi 313 (3.800 eintök)
15. Geirmundur - Dönsum (3.700 eintök)
16. Ýmsir - Jabadabadúúú (3.600 eintök)
17. Ýmsir - Í dalnum: Eyjalögin (3.500 eintök)
18. Úr söngleik - Litla hryllingsbúðin (2.700 eintök)
19. Ýmsir - Pottþétt Rapp (2.500)
20. Pálmi Gunnarsson - Séð & heyrt (2.500 eintök)
21. Sssól - 8899 (2.500 eintök)
22. Gus Gus - This is normal (2.300 eintök
23. Ýmsir - Pottþétt popp (2.300 eintök)
24. Ýmsir - Pottþétt sumar (2.200 eintök)
25. Maus - Í þessi sekúndubrot sem ég flýt (2.100 eint.)
26. Ýmsir - Svona er sumarið 99 (2.100 eintök)
27. Gunni & Felix - Landkönnuðir (2.000 eintök)
28. Ensími - BMX (2.000 eintök).
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert