Sjálfstætt fólk og Njála meðal 100 bestu skáldverka sögunnar

Sjálfstætt fólk, eftir Halldór Laxness, og Njáls saga eru í hópi 100 bestu skáldverka sögunnar samkvæmt vali 100 valinna höfunda frá 54 löndum fyrir norsku bókaklúbbana og birt var í dag. Sagan Don Kíkóti eftir Spánverjann Miguel de Cervantes Saavedra, sem kom út í tveimur hlutum 1605 og 1615, var valin merkasta bókin en að öðru leyti var bókunum 100 ekki raðað. Listinn yfir bækurnar 100 er eftirfarandi:
Albert Camus, Frakklandi, (1913-1960), Útlendingurinn
Alfred Döblin, Þýskalandi, (1878-1957), Berlin Alexanderplatz
Anton P. Tsjekov, Rússlandi, (1860-1904), Valdar sögur
Astrid Lindgren, Svíþjóð, (1907-2002), Lína langsokkur
Charles Dickens, Englandi, (1812-1870), Glæstar vonir
Chinua Achebe, Nígeríu (f. 1930), Things Fall Apart
D.H. Lawrence, Englandi, (1885-1930), Synir og elskhugar
Denis Diderot, Frakklandi (1713-1784), Jakob forlagasinni og meistari hans
Dante Alighieri, Ítalíu, (1265-1321), Hin guðdómlegi gleðileikur
Edgar Allan Poe, Bandaríkjunum, (1809-1849), Sögur
Elsa Morante, Ítalíu, (1918-1985), Mannkynssaga
Emily Bronte, Englandi, (1818-1848), Fýkur yfir hæðir
Ernest Hemingway, Bandaríkjunum, (1899-1961), Gamli maðurinn og hafið
Evrípídes, Grikklandi, (um 480-406 f.K.), Medea
Federico Garcia Lorca, Spáni, (1898-1936), Tatarasöngvar
Fernando Pessoa, Portúgal, (1888-1935), The Book of Disquiet
Fjodor M. Dostojevskí, Rússlandi, (1821-1881), Glæpur og refsing og refsing, Fávitinn, Karamazovbræðurnir
Francois Rabelais, Frakklandi, (1495-1553), Gargantúa og Pantagrúel
Franz Kafka, Bæheimi, (1883-1924), Réttarhöldin, og Bæheimskastali
Gabriel Garcia Marquez. Kólombíu, (b. 1928), Hundrað ára einsemd og Ást á tímum kólerunnar
Geoffrey Chaucer, Englandi, (1340-1400), Kantaraborgarsögur
George Eliot, Englandi, (1819-1880), Middlemarch
George Orwell, Englandi, (1903-1950), 1984
Giacomo Leopardi, Ítalíu, (1798-1837), Ljóðasafn
Gilgamesh, Mesopótamíu (um 1800 f.K.). Giovanni Boccaccio, Ítalíu, (1313-1375), Dekameron
Gustave Flaubert, Frakklandi, (1821-1880), Frú Bóvarý og L'education Sentimentale
Günter Grass, Þýskalandi, (f. 1927), Blikktromman
Halldór Laxness, Íslandi, (1902-1998), Sjálfstætt fólk
Hans Christian Andersen, Danmörku, (1805-1875), Sögur og ævintýri
Henrik Ibsen, Noregi (1828-1906), Brúðuhúsið
Herman Melville, Bandaríkjunum, (1819-1891), Moby Dick
Hómer, Grikklandi, (700 fyrir Krist), Ilíonskviða og Odysseifskviða
Honore de Balzac, Frakklandi, (1799-1850), Le Père Goriot
Italo Svevo, Ítalíu, (1861-1928), Játningar Zenos
Jalal ad-din Rumi, Íran, (1207-1273), Mathnawi
James Joyce, Írlandi, (1882-1941), Ódysseifur
Jane Austen, Englandi, (1775-1817), Pride and Prejudice
Johann Wolfgang von Göthe, Þýskalandi, (1749-1832), Fást
Joao Guimaraes Rosa, Brasilíu, (1880-1967), El pacto con el diablo
Jobsbók, Ísrael, (600-400 f.K)
Jonathan Swift, Írlandi, (1667-1745), Ferðir Gúllivers
Juan Rulfo, Mexíkó, (1918-1986), Pedro Paramo
Jorge Luis Borges, Argentínu, (1899-1986), Smásagnasafn
Jose Saramago, Portúgal, (f. 1922), Blinda
Joseph Conrad, Englandi, (1857-1924), Nostromo.
Louis-Ferdinand Celine, Frakklandi, (1894-1961), Ferð til loka nætur
Paul Celan, Rúmeníu/Frakklandi, (1920-1970), Ljóð
Knut Hamsun, Noregi, (1859-1952), Sultur
Kalidasa, Indlandi, (um 400), The Recognition of Sakuntala
Laurence Sterne, Írlandi, (1713-1768), The Life and Opinions of Tristram Shandy
Leo Tolstoy, Rússlandi, (1828-1910), Stríð og friður og Anna Karenina og Dauði Ívans Ilítsj og fleiri sögur
Lu Xun, Kína (1881-1936), Dagbók brjálæðings og aðrar sögur
Mahabharata, Indlandi, (um 500 f. K)
Marcel Proust, Frakklandi, (1871-1922), Í leit að glötuðum tíma
Marguerite Yourcenar, Frakklandi, (1903-1987), Minningar Hadrians
Mark Twain, Bandaríkjunum, (1835-1910), Stikkilsberja-Finnur
Michel de Montaigne, Frakklandi, (1533-1592), Ritgerðir
Miguel de Cervantes Saavedra, Spáni, (1547-1616), Don Kíkóti
Naguib Mahfouz, Egyptalandi, (f. 1911), Börnin í Gebelawi
Nikos Kazantzakis, Grikklandi, (1883-1957), Grikkinn Zorba
Nikolai Gogol, Rússlandi, (1809-1852), Dauðar sálir
Njáls saga, Íslandi, (um 1300)
Óvíd, Ítalíu, (43-17 e.Kr.), Umbreytingar
Ralph Ellison, Bandaríkjunum, (1914-1994), Ósýnilegi maðurinn
Robert Musil, Austurríki, (1880-1942), Maður án mannkosta
Salman Rushdie, Indlandi/Bretlandi, (f. 1947), Miðnæturbörnin
Samuel Beckett, Írlandi, (1906-1989), Trilogy: Molloy, Malone Dies, The Unnamable.
Sheikh Musharrif ud-din Sadi, Íran, (um 1200-1292) Orkídean
Shikibu Murasaki, Japan, Saga Genji Genji
Sófókles, Grikklandi, (496-406 f.K.), Ödipus konungur
Stendhal, Frakklandi, (1783-1842), Rauður og svartur
Toni Morrison, Bandaríkjunum, (b. 1931), Ástkær
Thomas Mann, Þýskalandi, (1875-1955), Buddenbrooks og Töfafjallið
Tayeb Salih, Súdan, (f. 1929), Season of Migration to the North
Yasunari Kawabata, Japan, (1899-1972), Hljóð fjallsins
Valmiki, Indlandi, (um 300 f. K.), Ramayana
Virgil, Ítalíu, (70-19 f. K.), Eneusarkviða
Virginia Woolf, Englandi, (1882-1941), Mrs. Dalloway To the Lighthouse
Vladimir Nabokov, Rússlandi/Bandaríkjunum, (1899-1977), Lolita
Walt Whitman, Bandaríkjunum, (1819-1892), Leaves of Grass
William Faulkner, Bandaríkjunum, (1897-1962), Absalom, Absalom! og The Sound and the Fury
William Shakespeare, Englandi, (1564-1616), Hamlet, Lear konungur og Óþelló
Þúsund og ein nótt, Indland
mbl.is

Innlent »

Lét höggin dynja á Birnu í aftursætinu

14:19 Ekki eru neinar vísbendingar um að vopn eða verkfæri hafi verið notuð til að veita Birnu Brjánsdóttur áverka. Hægt er að segja með nokkurri vissu að áverkar á líkama hennar hafi verið eftir hnefa, en ekki spörk eða olnboga. Meira »

Bryndís gefur ekki kost á sér í Mosfellsbæ

13:33 Bryndís Haraldsdóttir hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér fyrir næstu bæjarstjórnarkosningar sem fram fara í vor. Bryndís var kosin á Alþingi síðastliðið haust og hefur setið á þingi og í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðis­flokkinn í Mosfellsbæ. Meira »

Bretar semja fyrst við Ísland

13:29 Bresk stjórnvöld hafa lýst því yfir að Ísland verði á meðal þeirra ríkja sem fyrst verði samið við um tvíhliða loftferðasamning sem taki gildi þegar Bretland yfirgefur Evrópusambandið. Hin ríkin sem samið verður við fyrst eru Sviss, Noregur, Bandaríkin og Kanada. Meira »

Segja MAST beita valdníðslu

13:22 Starfsmanni MAST sem fór í eftirlitsferð á mjólkurbúið Viðvík var meinaður aðgangur að fjósinu. Daginn eftir stöðvaði Matvælastofnun dreifingu mjólkur frá bænum. Bændurnir voru í útlöndum þegar heimsóknin var og börn þeirra sáu um búið á meðan. Bændurnir vildu vera viðstaddir og óskuðu eftir frestun. Meira »

Rúmlega helmingur frá Georgíu

13:03 Rúmur helmingur þeirra sem sóttu um alþjóðlega vernd á Íslandi í júlí er frá Georgíu. Alls sóttu 123 einstaklingar um alþjóðlega vernd á Íslandi í mánuðinum. Búist er við að alls sæki 1.700 til 2.000 um alþjóðlega vernd á Íslandi í ár. Meira »

„Íslenskt lambakjöt verndað afurðaheiti

12:47 Markaðsráð kindakjöts í Reykjavík hefur sótt um vernd til Matvælastofnunar fyrir afurðaheitið „íslenskt lambakjöt“. Auglýsir Matvælastofnun hér með andmælafrest vegna þessa til 23. október. Meira »

Útilokar að Nikolaj sé gerandi

12:12 „Mér finnst það útilokað,“ sagði Ragnar Jónsson, rannsóknarlögreglumaður hjá tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, spurður um það hvort Nikolaj Wil­helm Her­luf Ol­sen geti hafa verið gerandi í máli Birnu Brjánsdóttur. Meira »

„Gömlu leiðirnar“ gangi ekki upp

12:35 „Við erum að reyna að horfa á þetta í stærra samhengi og reyna að koma með langtímalausnir þannig að við séum ekki alltaf að upplifa endurtekið efni,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, í samtali við mbl.is. Meira »

„Það var haft rangt við“

12:10 „Ég hafði hvorki né hef nokkuð á móti þessum göngum. Þau eru í sjálfu sér eðlileg. En fyrir mér var verið að gera vitleysu,“ segir Mörður Árnason, sem var stjórnarþingmaður í samgöngunefnd Alþingis þegar þingið ákvað að heimila ríkisábyrgð á 8,7 milljarða króna kostnaði við gerð Vaðlaheiðarganga. Meira »

Seinkun vegna tæknibilunar hjá Primera

11:54 Flugfélagið Primera Air hefur þurft að seinka flugi sínu frá Keflavíkurflugvelli til Trieste á Ítalíu. Upphaflega átti vélin að fara snemma í morgun en félagið ber fyrir sig tæknibilun. Meira »

Nokkrar tilraunir til fjárkúgunar

11:41 Vefveiðar og svikapóstar eru stærsti einstaki flokkur atvika sem skráð voru hjá netöryggissveit Póst- og fjarskiptastofnunar, CERT-ÍS, á síðasta ári. Tilkynningar til netöryggissveitarinnar koma að mestu leyti erlendis frá, að því er fram kemur í ársskýrslu. Meira »

Magakveisa og mötuneyti lokað

11:08 Magakveisa hefur herjað á um helming starfsfólks Hörðuvallaskóla og hefur meðal annars þurft að aflýsa viðtölum í nokkrum bekkjardeildum í dag vegna þess. Samkvæmt tilmælum læknis skólans verður mötuneyti skólans lokað í dag og á morgun til að draga úr smithættu. Meira »

Blóð úr Birnu um allan bílinn

11:06 Blóð úr Birnu Brjánsdóttur var að finna um alla Kia Rio-bifreiðina sem Thomas Møller og Ni­kolaj Olsen höfðu á leigu aðfaranótt laugardagsins 14. janúar síðastliðins þegar Birna hvarf. Fundust blóðblettir meðal annars í aftursæti bílsins, í lofti, á hraðamæli, á sólskyggni og á hurð hans. Meira »

Nikolaj hafi ekki farið aftur frá borði

10:11 Ekkert bendir til þess að Nikolaj Wil­helm Her­luf Ol­sen hafi farið aftur frá borði Polar Nanoq eftir að hann fór í skipið um klukkan sex að morgni laugardagsins 14. janúar síðastliðins, miðað við hreyfingar síma hans. Meira »

Gantaðist með að Birna væri um borð

09:42 Nukaaraq Larsen, einn skipverja af Polar Nanoq, er fyrstur til að bera vitni á öðrum degi aðalmeðferðar í sakamáli á hendur Thomasi Møller Olsen, sem ákærður er fyrir að hafa banað Birnu Brjánsdóttur 14. janúar síðastliðinn. Meira »

Thomas Olsen mætti ekki í dómsal

10:15 Thomas Olsen, sem ákærður er fyrir að hafa banað Birnu Brjánsdóttur, mætti ekki til aðalmeðferðar í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Verjandi hans, Páll Rúnar M. Kristjánsson, situr þinghaldið fyrir hans hönd. Meira »

Helgi setti háar fjárhæðir í Viðreisn

10:07 Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn hlaut tæpar 27 milljónir króna í styrki á stofnári sínu samkvæmt ársreikningi síðasta árs sem Ríkisendurskoðun hefur birt. Meira »

Rúmlega 13 þúsund nemendur við HÍ

09:01 Háskóli Íslands er í 222. sæti yfir bestu háskóla í heimi. Alls voru 13.307 nemendur skráðir í Háskólanum árið 2016 þar af voru flestir í grunnnámi eða 64,7%. Tæplega þrjú þúsund manns brautskráðust árið 2016, þar af 67 doktorar. Meira »
Vatnshitarar fyrir sumarhús.
Ýmsar gerðir af vatnshiturum 3300w til 21000w fyrir sumarhús, þessi búnaður er f...
Til sölu Ford Escape jeppi
Til sölu Ford Escape jeppi, benzín, árgerð 2007, ekinn tæpar 120 þús mílur. Vel ...
STIGAR OG HANDRIÐ ALLAR MÖGULEGAR GERÐIR
Sjá: http://www.youtube.com/watch?v=73dIQgOl2JQ&feature=channel Facebook > Mag...
Kolaportið alltaf gott veður !
Góða veðrið og góða skapið er í KOLAPORTINU!...
 
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar Hádegismatur, mexíkanskur hakkr...
Framkvæmdastjóri dómstólasýslunnar
Önnur störf
Framkvæmdastjóri dómstólasýslunnar Stj...
Félagsstarf
Staður og stund
Árskógar 4 Smíðar og útskurður með leiðb...
Vélavörður
Sjávarútvegur
Vélavörður Vísir hf. óskar ef...