Hvalhræ dregið út á haf og síðan aftur upp í fjöru

Sprengjusérfræðingur Landhelgisgæslunnar reyndi að sprengja upp hvalhræ sem var á reki í Hafnarfjarðarhöfn í gærkvöldi en við sprenginguna skiptist hræið í tvo hluta sem voru dregnir út á haf. Þar sem þá rak strax aftur í átt til lands var það þó brugðið á það ráð að draga hræin aftur til lands um klukkan tíu í gærkvöldi og þau bundið þar niður.

Samkvæmt upplýsingum Landhelgisgæslunnar er óvíst hvort eitthvað meira verður gert í málinu en til stendur að kanna það þegar öll hátíðarhöld í tilefni af sjómannadeginum verða um garð gengin.

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Innlent »

Sló mann í rot í miðborginni

07:19 Maður var sleginn í rot í miðborg Reykjavíkur í nótt. Gerandi var handtekinn á vettvangi og vistaður í fangageymslu og verður yfirheyrður síðar í dag. Þolandi var hins vegar fluttur á slysadeild til skoðunar. Meira »

Mikill eldur í bílskúr í Grundarfirði

Í gær, 22:52 Allt tiltækt slökkvilið var kallað út vegna elds í bílskúr í Grundarfirði. Slökkvilið frá Snæfellsbæ og Grundarfirði var kallað út, þar sem slökkviliðið í Stykkishólmi og Borgarnesi eru upptekin við að berjast við sinuelda á sunnanverðu Snæfellsnesi. Meira »

Flöskugámur brann við Austurberg

Í gær, 22:46 Flöskugámur brann til kaldra kola við Austurberg í kvöld. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu segir allar líkur á því að kveikt hafi verið í gámnum, þar sem fátt annað gæti hafa kveikt eldinn. Að öðru leyti hefur kvöldið verið rólegt hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu. Meira »

Heilsa íbúa og dýra verði ekki lögð undir í lýðheilsutilraun

Í gær, 21:53 „Aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Suðvesturlands (NSVE) 2015 tekur undir þær áhyggjur sem fram hafa komið hjá íbúum í Reykjanesbæ undanfarið vegna þeirrar miklu stóriðjuvæðingar sem stendur fyrir dyrum í Helguvík, örskammt frá íbúabyggð og helstu frístundasvæðum bæjarins.“ Meira »

„Stuttur vetur“ í Reykjavík

Í gær, 21:40 Íbúar höfuðborgarsvæðisins vöknuðu af værum sólarblundi nú í kvöld þegar slyddu, haglél og, í efri byggðum, snjókomu gerði um stund eftir annars sólríkan dag. „Það myndaðist smá bakki hérna á Suðurlandi í dag og dróst hérna yfir og minnti okkur á að vorið kemur ekki snemma á Íslandi,“ segir Óli Þór Árnason, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Meira »

Varð 22 milljónum ríkari við heimsókn á Eiðistorg

Í gær, 20:50 Heppinn lottóspilari varð í kvöld tæpum 22 milljónum króna ríkari, en 1. vinningur gekk út á einn miða í kvöld. Miðinn var keyptur í Hagkaupum á Eiðistorgi. Hins vegar gekk bónusvinningur kvöldsins ekki út, né heldur Jókerinn. Meira »

Beggi Morthens safnar fyrir Nepal

Í gær, 18:39 „Um leið og ég frétti af hörmungunum þá sendi ég póst út. Mitt fólk er búið að svara og þau sluppu öll,“ segir Beggi Morthens, tónlistarmaður og eigandi verslunarinnar Kailash í Hafnarfirði. Hann stóð í dag fyrir fjársöfnun vegna ástandsins í Nepal. Hann er þakklátur þeim sem lögðu söfnuninni lið. Meira »

Mikill sinubruni á Snæfellsnesi

Í gær, 19:45 Mikill sinubruni er á sunnanverðu Snæfellsnesi. Að sögn Þórðar Þórðarsonar, varðstjóra hjá lögreglunni á Vesturlandi, er talið að fugl hafi orsakað brunann. Rafmagn sló út á svæði á nesinu, og varð vart við reyk skömmu síðar. Hvorki fólk né verðmæti eru talin í hættu. Meira »

Slökktu sinueldinn að nýju

Í gær, 16:39 Sinueldur sem brann á 10-12 hektara svæði við Stokkseyri í gærkvöldi, og kviknaði aftur í morgun, var slökktur á hádegi í dag. Lár­us Guðmunds­son, hjá Bruna­vörn­um Árnes­sýslu, segir vandlega hafa verið farið yfir svæðið og ólíklegt sé að eldur kvikni þar að nýju. Meira »

14.700 vilja makrílkvóta í þjóðaratkvæði

Í gær, 15:58 Um 14.500 manns hafa á rúmum sólarhring skrifað undir áskorun a vefsíðunni Þjóðareign.is, þar sem skorað er á forseta Íslands að senda lög um ráðstöfun fiskveiðiauðlinda í þjóðaratkvæði. Meira »

Tveir fluttir á slysadeild

Í gær, 15:49 Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti tvo á slysadeild í Reykjavík eftir umferðarslys á Suðurlandsvegi í dag.  Meira »

Umferðarslys á Suðurlandsvegi

Í gær, 14:59 Umferðarslys varð á Suðurlandsvegi austan við Hvolsvöll. Lögreglan og sjúkralið er að störfum á vettvangi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Meira »

„Ekki auðvelt að kaupa heimili ofan af fólki“

Í gær, 14:27 Gunnhildur Gunnarsdóttir, staðgengill forstjóra Íbúðalánasjóðs, segir ekki auðvelt að kaupa heimili ofan af fólki. Gætt sé að því að upplýsa fólk um þeirra réttindi og þeirra réttarstöðu. Meira »

Hvatt til sameiginlegs verkfalls

Í gær, 12:45 Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ segir að ef aðrir hópar innan ASÍ efndu til verkfalla, eins og Starfsgreinasambandið hefur þegar gert, mætti búast við að 100 þúsund félagsmenn yrðu komnir í verkfall undir lok mánaðarins. Meira »

Breiðhyltingar hvumsa

Í gær, 12:10 „Það kemur mér alltaf jafn mikið á óvart þegar ég heyri svona fréttir,“ segir Helgi Kristófersson, formaður íbúasamtakanna Betra Breiðholt. Fjórir menn á aldrinum 16-22 ára voru vistaðir í fangageymslum í nótt en þeir eru grunaðir um að hafa skemmt yfir 20 bíla í Breiðholti. Meira »

Frábært veður í Bláfjöllum

Í gær, 13:02 Opið er á skíðasvæðinu í Bláfjöllum í dag til kl. 17. „Hér er frábært veður, sól, heiðskírt, frost og nánast logn,“ segir í frétt á vef skíðasvæðisins. Meira »

Fleiri fresta heimsóknum til læknis

Í gær, 12:30 Frá árinu 2009 til 2012 fjölgaði nokkuð í hópi þeirra sem hættu við eða frestuðu heimsókn til læknis vegna kostnaðar. Ef á heildina er litið höfðu hlutfallslega flestir á Suðurnesjum hætt við eða frestað heimsókn af þessum sökum en fæstir á Austurlandi. Meira »

„Íbúðin var keypt á heila milljón“

Í gær, 12:05 Signa Hrönn Stefánsdóttir, tveggja barna móðir frá Akureyri, segist aldrei hafa tekið þátt í jafn miklum skrípaleik eins og þegar Íbúðalánasjóður keypti íbúð fjölskyldunnar á eina milljón íslenskra króna. Fjölskyldan hyggst flytja til Noregs þar sem hún vill ekki búa í 10 fm herbergi á Íslandi. Meira »
VW og Skoda varahlutir 5341045
Eigum til notaða varahluti í VW, Skoda, Audi og Pajero frá '02. Kaupum bíla til ...
Borðstofuskenkur úr eik
Til sölu eikar borðstofuskenkur úr Heimahúsinu. Vel með farinn. Mál: 205 x 50 x ...
HÚSAVIÐHALD
Viðgerðir og viðhald fasteigna er okkar fag. Húsaklæðning ehf. hefur í áratugi ...
SVARTIR SKÓR
Teg. 5524 Mjúkir og þægilegir rúskinnsökklaskór...
 
Samaugl
Tilboð - útboð
*Nýtt í augl...
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naud...
Aðalfundur
Fundir - mannfagnaðir
Aðalfundur NLFR Aðalfundur Náttúrulækni...
Framhald uppboðs
Nauðungarsala
Uppboð Einnig birt á www.naud...