Ríkisráðsfundur á Bessastöðum

Frá fundinum í morgun.
Frá fundinum í morgun. mbl.is/Kristinn

Ríkisráðsfundur hófst á Bessastöðum klukkan 10:30 í morgun samkvæmt hefð. Forseti Íslands er forseti ríkisráðsins og skipa allir ráðherrarnir ríkisráð. Á fundinum eru meðal annars staðfest lög sem samþykkt hafa verið á Alþingi. Fundurinn mun standa yfir í um klukkustund.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert