Tré úr Heiðmörk fundust á lóð verktaka

Umdeildar framkvæmdir í Heiðmörk voru stöðvaðar nýlega.
Umdeildar framkvæmdir í Heiðmörk voru stöðvaðar nýlega. mbl.is/Árni

Lögreglan í Reykjavík fann í dag um 50 stór tré á afgirtri lóð hjá verktaka í Hafnarfirði. Fram kom í fréttum Ríkisútvarpsins, að lögreglan rannsaki nú hvort ætlunin hafi verið að selja trén, en þau voru grafin upp í Heiðmörk fyrr í febrúar. Hvert tré er metið á tugi þúsunda króna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert