Segir Portúgala hafa sætt slæmri meðferð

Hrafndís Bára Einarsdóttir, fyrrverandi starfsmaður öryggisdeildar Impregilo, sagði í fréttum Útvarpsins, að illa hafi verið komið fram við portúgalska starfsmenn við Kárahnjúka. Einnig séu dæmi um að konur á vinnusvæðinu sæti alvarlegu kynferðislegu áreiti yfirmanna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert