Er kalt stríð í vændum?

Samskipti Rússa og Bandaríkjamanna hafa versnað mjög upp á síðkastið, en Rússar hafa gagnrýnt fyrirhugað eldflaugavarnakerfi Bandaríkjamanna í Póllandi og Tékklandi og hefur Vladimír Pútín Rússlandsforseti sagt að Rússar muni beina eldflaugum sínum að Evrópu, ef varnirnar verða settar upp. Í kjölfarið hafa svo heyrst vangaveltur um það hvort nýtt kalt stríð sé í vændum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert