Launahækkun seðlabankastjóra var málamiðlun

Launahækkunin var málamiðlun.
Launahækkunin var málamiðlun. mbl.is/Ómar

Launahækkun seðlabankastjóra var að sögn fréttastofu Sjónvarpsins málamiðlunarlending innan bankaráðs Seðlabankans. Upphaflega tillagan að launahækkuninni mun hafa hljóðað upp á 250 þúsund hækkun sem tæki gildi strax. Því munu fulltrúar Samfylkingar hafa mótmælt og varð niðurstaðan sú að hækkunin var samþykkt í tveimur 100 þúsund króna þrepum á næsta hálfa árinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert