Vinsælustu framhaldsskólarnir þurfa að vísa 400 nemendum frá

Verzlunarskóli Íslands

Verzlunarskóli Íslands mbl.is/Arnaldur

Umsóknarfrestur um nám í dagskóla á haustönn 2007 rann út í gær, mánudaginn 11. júní. Um 4.200 af 4.500 nemendum 10. bekkjar grunnskóla höfðu þá sótt um skólavist á haustönn 2007. Flestar umsóknir bárust Verzlunarskóla Íslands, Menntaskólanum við Hamrahlíð, Menntaskólanum í Reykjavík og Kvennaskólanum. Þessir skólar þurfa að vísa frá rúmlega 400 nemendum sem höfðu valið þá sem fyrsta kost.

Þeir eiga þó vísa vist í öðrum skólum þar sem pláss er nægilegt í framhaldsskólunum. Þá sóttu um 3.000 eldri nemendur, sem annað hvort óska eftir að skipta um skóla eða hefja nám að nýju, um skólavist í dagskóla. Hvort tveggja er í takt við áætlanir ráðuneytisins, að því er segir í tilkynningu frá Menntamálaráðuneytinu.

„Frá og með 15. júní kl. 18:00 geta umsækjendur opnað umsóknir sínar aftur og fylgst með afgreiðslu þeirra. Þá ætti afgreiðslu umsókna um aðalskóla og varaskóla eitt að vera því sem næst lokið. Afgreiðslu allra umsókna á að vera lokið fyrir miðnætti þriðjudaginn 19. júní.

Fái umsækjandi úr 10. bekk ekki inni í þeim skóla sem hann valdi berst umsókn hans til ráðuneytisins sem þá leitar úrræða í samráði við viðkomandi. Landið er eitt innritunarsvæði en að öðru jöfnu er litið svo á að framhaldsskólar hafi skyldur við nemendur sem eiga lögheimili í nágrenni þeirra. Skólar senda svarbréf til umsækjenda sem fengið hafa skólavist, en nemendur þurfa að staðfesta veitta skólavist með greiðslu innritunargjalds," samkvæmt tilkynningu.

Frá peysufatadeginum hjá Versló

Frá peysufatadeginum hjá Versló mbl.is/Guðmundur Rúnar Guðmundsson

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Bloggað um fréttina

Loka

Innlent »

Lyftu og svitnuðu á öðrum degi jóla myndasyrpa

15:15 Iðkendur í Boot Camp og Crossfit stöðinni í Elliðárdal slógu ekki slöku við í morgun. Þau lyftu, réru, hlaupu og svitnuðu svo um munaði. Ætla má að margir njóti veðurblíðunnar í dag, enda bjart og fallegt veður úti. Meira »

Keyrt yfir grafir í Gufunesi

14:58 Djúp hjólför liggja yfir fjölda grafa í Gufuneskirkjugarði eftir að keyrt hafði verið yfir þær, að því er virðist á stórum jeppa. Vitni munu hafa verið að verknaðinum og verður hann kærður til lögreglu á mánudag. Meira »

Hált á Hellisheiði og í Þrengslum

14:35 Hálka er á Hellisheiði og í Þrengslum. Greiðfært er á Reykjanesbraut. Hálkublettir eru frá Reykjavík að Borgarnesi. Snjóþekja er á Mosfells- og Lyngdalsheiði en þæfingsfærð er í Grafningnum. Meira »

Laus af gjörgæslu eftir bruna

13:23 Konan sem lögð var inn á gjörgæslu Sjúkrahúss Akureyrar eftir eldsvoða á bænum Bjargi í Eyjafjarðarsveit hefur verið útskrifuð þaðan. Rannsókn lögreglunnar á brunanum er á lokastigi en grunur leikur á að eldur hafi kviknað í þurrofni fyrir matvæli Meira »

Andlát: Tómas Árnason

13:04 Tómas Árnason, fyrrverandi alþingismaður, ráðherra og seðlabankastjóri, andaðist á Landspítalanum í Fossvogi á aðfangadag jóla, þann 24. desember sl. Meira »

Reyna að komast inn í Bretland

12:54 Kínversku stúlkurnar tvær sem setið hafa fastar hér á landi yfir jólin hyggjast fljúga til Bretlands á morgun þrátt fyrir að hafa ekki fengið vegabréfsáritun. Töskur sem geymdu vegabréf stúlknanna hurfu úr rútu sem þær voru farþegar í skömmu fyrir jól og hafa enn ekki komið í leitirnar. Meira »

Höfnuðu þrisvar utan vegar

11:49 Erlendir ferðamenn áttu í töluverðum erfiðleikum með að komast frá Egilsstöðum til Akureyrar í gær. Þeir óku sem leið lá á bílaleigubíl en höfnuðu þrisvar sinnum utan vegar. Í eitt skipti fór bifreiðin á hliðina en ferðamennirnir sluppu ómeiddir. Meira »

Jörð skelfur enn norður af Geysi

11:55 Jarðskjálftahrinan með upptök um 10 km norður af Geysi í Haukadal varir áfram. Frá hádegi í gær hafa mælst tæplega 30 jarðskjálftar í hrinunni, þar af um 10 frá miðnætti. Stærsti skjálftinn var 2,5 að stærð kl. 12.45 í gær. Meira »

„Ekkert leyndó í gangi“

11:19 „Það er hefð fyrir því að forseti sæmi handhafa forsetavalds Fálkaorðunni, þar á meðal forsætisráðherra. Ekkert nýtt þar á ferð,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður forsætisráðherra. Meira »

Þúsundasti íbúi Vesturbyggðar

11:05 „Við vorum svo heppin að það losnaði íbúð hjá sveitarfélaginu sem við tókum á leigu. Það var búið að prófa eitt og annað áður,“ segir Guðmundur Valur Stefánsson, fiskifræðingur hjá Fjarðalaxi. Meira »

Víða snjóþekja og éljagangur

10:02 Snjóþekja og éljagangur er á Hellisheiði og í Þrengslum og víðast hvar á Suðurlandi. Snjóþekja er á Reykjanesbraut og á Suðurnesjum. Þæfingsfærð er á Mosfells- og Lyngdalsheiði sem og flestum sveitavegum. Þungfært er í uppsveitum Árnessýslu. Meira »

Les Kamp Knox í Mongólíu

10:00 Þrír íslenskir sendifulltrúar munu starfa erlendis fyrir Alþjóða Rauða krossinn þessi jól, þau Elín Oddsdóttir skurðhjúkrunarfræðingur í Suður-Súdan, Hlér Guðjónsson sem upplýsingafulltrúi í Peking og Þór Daníelsson, yfirmaður sendinefndar Rauða krossins í Mongólíu. Meira »

Hægt að skella sér á skíði

09:21 Skíðasvæðið í Tindastóli verður opið í dag frá kl. 11 til 16. „Það er fullt af nýjum snjó hjá okkur svo það er best að drífa sig í fjallið og nota hann,“ segir í tilkynningu. Um níuleytið var rúmlega fimm stiga frost, norðvestan 4 m/sek og léttskýjað. Meira »

Víða þungfært eða ófært

06:53 Snjóþekja og éljagangur er á Hellisheiði og í Þrengslum og víðast hvar á Suðurlandi. Þó er þæfingur á Mosfells- og Lyngdalsheiði sem og einstaka sveitavegum. Snjóþekja er á Reykjanesbraut og á Suðurnesjum. Meira »

Hefur safnað jólakortum í hálfa öld

Í gær, 22:29 „Maður skoðaði mikið af jólakortum þegar maður var krakki og það var óskaplega gaman. Líklega eru u.þ.b. 50 ár síðan ég fór að safna kortum og smám saman fóru að koma kort frá öðru fólki til mín.“ Meira »

Bætir í vindinn og snjóar

06:58 Suðvestan og vestan 5-13 m/sek í dag og él, en úrkomulítið á Suðausturlandi. Gengur í norðan og norðaustan 10-18 m/sek í kvöld og nótt með snjókomu eða éljum norðan- og austantil, en léttir til fyrir sunnan. Meira »

Slökktu eld í blaðagámi

Í gær, 23:06 Tilkynning barst slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu klukkan rétt rúmlega 21:00 í kvöld um að eldur væri í blaðagámi við íþróttahúsið við Digranesveg. Dælubíll var sendur á staðinn og eldurinn slökktur snarlega. Meira »

Veik fyrir hnotubrjótum og bjó til jólaþorp

Í gær, 20:13 Allt fólkið sem er á ferli í Þorláksmessugötu í jólaþorpinu hennar Línu Guðnadóttur hefur fengið nöfn raunverulegs fólks úr stórfjölskyldu hennar, þar eru amma hennar og afi, mamma og pabbi og allir hinir. Meira »
LOFTASTIGAR - PASSA Í LÍTIL OG STÓR OP
Þrefaldir eða fjórfaldir fyrir allt að 300 cm hæð Mex byggingavörur Sími 567 13...
Til leigu 4ra herb. sérhæð í Barmahlíð
Til leigu 110 fm., 4ra herb., sérhæð í Barmahlíð. Sérinngangur. Laus strax. Leig...
VÖNDUÐ VEL BÚIN KENNSLUBIFREIÐ
Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD - árg. 2012. Akstursmat og endurtö...
Vandaðar hirslur fyrir vönduð armbandsúr
Fallegar og vandaðar úravöggur fyrir vönduð armbandsúr. Geyma 5- 10 úr (2- 4 sjá...
 
Bláa lónið útboð
Tilboð - útboð
BLÁA LÓNIÐ STÆKKUN UPPLIFUNARSVÆÐIS ...
Samkomur um jól og áramót
Félagsstarf
Aðfangadagur kl. 16.30 H...
Bílstjórar
Akstur
Bílstjórar Vanir bí...
Samkoma
Félagsstarf
Kl. 11.00 Samkoma.Samkoma - s...