Árni M. Mathiesen: „Enginn verðmiði á mótvægisaðgerðum ríkisins"

Útflutningstekjur minnka um 16 milljarða við niðurskurð þorskaflans. Það þýðir 0,8% af landsframleiðslu þegar tilkostnaður er dreginn frá. Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra, segir hins vegar ekki ljóst hvað mótvægisaðgerðir til styrktar atvinnulífi í sjávarbyggðum vegna niðurskurðar þorskaflans muni kosta ríkið. Hann er einnig hissa á vanmati Seðlabanka Íslands um niðurskurð á aflaheimildum sem bankinn gaf sér við útreikning vaxtaákvarðanna sinna í gær.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert